Blađamenn ESB og Alţingi

Jćja ţá er búiđ ađ tilkynna fyrstu tveggja flokka vinstri stjórn. Jóhanna og Steingrímur kynntu ríkisstjórnina í Norrćnahúsinu og fóru lauslega yfir hvađ vćri í stjórnarsáttmálanum.

Ţau komu m.a. inn á ađ bera á undir Alţingi hvort sćkja eigi um ađild ađ ESB. Ţađ er gott mál ađ láta Alţingi skera úr um ţađ. Ég trúi ekki öđru en ákafir ESB sinnar í stjórnarandstöđuflokkunum muni kjósa međ slíkri tillögu. Ţá kjósa samkvćmt sinni sannfćringu en ekki flokkslínum.

Ţađ komst reyndar ekkert annađ ađ hjá blađamönnum en ESB umsóknin. Enginn áhugi var hjá ţeim hvađ á ađ gera á nćstu hundrađ dögum í hinni nýju ríkisstjórn, en Jóhanna tilkynnti ađ sérstök hundrađ daga áćtlun vćri í málefnasamningi ríkisstjórnarinnar.

Ţau Steingrímur og Jóhanna stóđu sig vel á fundinum, en mér finnst ađ blađamenn hefđu mátt sleppa ţessum ESB spurningum og spyrja frekar út í hvađ á ađ gera til ađ bjarga heimilum og fólkinu í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband