Vonbrigði

Það eru mikil vonbrigði að stýrivexti skyldu ekki vera lækkaðir niður í einsstafstölu. Að vera með 13%stýri vexti í engri verðbólgu er alveg fráleitt. Ekki fylgdi fréttinni hvenær næsti stýrivaxtadagur er, vonandi er ekki langt í hann.


mbl.is Stýrivextir lækka í 13%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mama G

4. júní næst, sjá: http://sedlabanki.is/?PageID=107

Mama G, 7.5.2009 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband