Gylfi Þór Gíslason
Gylfi Ţór Gíslason, fćddur: í Reykjavík 8. apríl 1963, alinn upp í hlíđunum í Reykjavík. Miđju barn á tvö alsystkyni. Sigríđi sem er eldri en ég og Rafn sem er yngri. Ég hef búiđ á Ísafirđi frá 31. maí 1997 og er lögreglumađur í Lögrelgu Vestfjarđa. Í Reykjavík starfađi ég m.a. sem sölumađur. Ţar má nefna sölu fateigna hjá Híbýli og skip. Seldi hin ógleymdu BIONAIR jóna/lofthreinsitćki o.fl. Vann 11 sumur í álverinu í Straumsvík. Vann síđast hjá Bandalagi íslenskra skáta, áđur en ég flutti vestur.
Starfađ dálítiđ í félagsmálum í Reykjavík. Sat í stjórnum: FUJ, SUJ, ĆSÍ,SNĆ, JC. Hef haft óbilandi áhuga á stjórnmálum.
Móđir: Margrét Berndsen, húsmóđir, f. í Reykjavík 1927, d. 1985. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Pétursdóttur, frá Miđdal í Kjós og Sigurđar Berndsen, frá Spákonufelli á Skagaströnd.
Fađir: Gísli Jón Ólafsson, f. 1931, d. 2000, stýrimađur, starfađi lengst af viđ fasteignasölu og rak fasteignas. Híbýli og skip í Reykjavík. Sonur hjónanna Guđlaugar Gísladóttur f. Međalnesi Fellum og Ólafs Júlíussonar, frá Snćfjallaströnd, skipstjóra á Samvinnubátunum frá Ísafirđi. Ţví nćst verkstjóri á Siglufirđi og endađi starfsćvina sem fiskimatsmađur.
Maki: Sóley Veturliđadóttir, f. á Ísafirđi. Hún er dóttir hjónanna Sveinfríđar Hávarđardóttur og Veturliđa Veturliđasonar. Börn: Elsa Rut 18 ára, Veturliđi Snćr 8 ára, Margrét Inga 5 ára. Áhugamál: Útivera, stjórnmál, félagsmál, o.fl er lítur ađ mannlegum samskiptum.