16.11.2008 | 14:54
Þjóðstjórn strax
Var að horfa á Silfur Egils núna rétt áðan, það var rosalegt að heyra Sigríði Dögg rifja upp ferlið við úthlutun Landsbanka og Búnaðarbanka. Þegar ákveðið var hverjir ættu að fá að eignast bankannna.
Eins var fróðlegt að hlusta á Pétur Gunnarsson lýsa tilvist Sjálfstæðis- og Framsóknarflokka í dag. Þeirra ákvörðun um að boða til landsfunda til að taka afstöðu í Evrópumálum.
Ég tel að við íslendingar getum ekki verið að bíða eftir ákvörðun þeirra.
Ég tel að hér þurfi að koma á þjóðstjórn strax. Þjóðstjórn sem setur af seðlabankastjórn og stjórn fjármálaeftirlitsins. Fyrr verður ekki hlustað á íslendinga.
Síðan þarf að boða til kosninga næsta vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Allt rétt.
Tori, 16.11.2008 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.