Átta ára ríkisstjórn

Það tókst að kom á tveggja flokka ríkisstjórn, helst hefði ég viljað sjá stærri meirihluta, en það tókst að ná meirihluta vinstri flokkanna tveggja.

Vinstri flokkarnir mega ekki láta sér detta í hug að kippa Framsókn með sér í þetta samstarf eins og heyrst hefur í umræðunni í dag. Það væri algjör dauða dómur fyrir fyrir þessa ríkisstjórn

Samfylking er að vissu leyti komin í aðstöðu sem Sjálfstæðisflokkurinn er búin að vera í til fjölda ára að geta myndað stjórn með öllum flokkum.  Valið er tveggja flokka stjórn eða þriggja flokka stjórn.

Í umræðunni  núna eftir kosningar  bæði í nótt  og í dag hjá forystumönnum VG að þeir loka ekki á aðild að Evrópusambandinu verði skoðuð.

Ég tel að Jóhanna og Steingrímur finni lausn á því og hér sé komin ríkisstjórn sem mun sitja áfram næstu átta árin, ef rétt er haldið á spilunum.

Til hamingju íslendingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband