23.4.2009 | 08:13
Bangsímon og Alţingi
Var ađ horfa á Kiljuna, hans Egils Helgasonar í gćrkvöldi ţar var m.a. fjallađ um frumútgáfu af Bangímon, sem var ađ koma út í nýrri ţýđingu Gumundar Andra Thorssonar.
Ţegar ég var ađ lesa sögurnar og horfa á myndirnar um Bangsímon fyrir stákinn minn um síđust aldamót. Sá ég fyrir mér ţáverandi formenn flokkanna sem sátu á Alţingi á ţeim tíma í Bangsímon og vinum hans.
Bangsímon var Davíđ Oddsson, feitur og ánćgđur međ sig. Eyrnaslappi var Halldór Ásgrímsson alltaf dapur í bragđi. Tumi Tígur sem Össur Skarphéđinsson hoppandi út og suđur eins og trúđur. Kanika sem Steingrímur J. Sigfússon alltaf ađ skammast . Ađ lokum Gríslingur sem Guđjón Arnar Kristjánsson, form. Frjálslyndra.
Lćt ţetta flakka til gamans svona rétt fyrir kosningar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.