Skammastu þín Bjarni Ármanns

Bjarni greiddi til baka 370 milljónir, af öllum þeim milljörðum sem hann er búinn að hagnast á er hann stýrði Glitnisbanka. Ég get ekki tekið ofan fyrir Bjarna vegna þessa. Ef við værum að tala um 3,7 milljarða það væri nærri.

Það var gaman að fylgjast með Sigmari í Kastljósinu yfirheyra Bjarna, það vantaði bara að Sigmar stoppaði Bjarna af er Bjarni talaði um ábyrgð sína sem stjórnandi. Rétt hefði verið að minna Bjarna Ármanns á að ábyrgð hans og hans kollega var engin.

Bankarnir fóru á hausinn og kollegar hans réttu ríkinu lykilinn og landsmenn verða að borga sukkið þeirra.

Skammastu þín Bjarni.


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Heyr heyr!!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband