Blaut tuska

Þessi vaxtalækkun um eitt prósentustig er eins og blaut tuska framan í fólkið í landinu. Ég batt miklar vonir við 19. mars að það yrðu veruleg lækkun stýrivaxta, en raunin varð önnur.

 Hvernig er hægt að réttlætta þessa háu stýrivexti, ég vil fá góðan rökstuðning fyrir þeim.

Ég kaupi ekki að það þurfi að hafa þessu háu stýrivexti vegna erlendra skuldabréfa.

Fólkið og fyrirtækin í landinu eru að sligast undan háum okur vöxtum.


mbl.is „Ótrúlega lítil lækkun"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Jæja gamli vinur.

Ný ríkisstjórn, nýr forsætisráðherra, nýr fjármálaráðherra, nýr Seðlabankastjóri, splúnkunýtt mynteitthvaðráð ... og niðurstaðan ... eins prósent lækkun stýrivaxta.

-1%!

Varða þetta sem þú varst að biðja um þegar síðasta ríkisstjórn var felld? Hefði Davíð verið í Seðlabankanum hefði hann verið búsáhaldabarinn. Nú stendur enginn upp - ekki einu sinni Hörður Torfa er með lífsmarki. Og ríkisstjórnin fær metstuðning.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 20.3.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband