Dæmum í prófkjörunum

Ég tek undir með Merði Árnasyni og dáist af af Ástu Möller. En ég er ekki sammála Sigurði Kára að Sjálfstæðismenn séu almennt að axla ábyrgð með að ákveða að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum.

Sigurður Kári gagnrýnir að þingmenn Samfylkingarinnar ætli að sitja áfram, eitt er að ætla sér annað er að fá brautargegni.

Ég vil minna á að prófkjör hafa ekki farið fram og þar er vettvangur þjóðarinnar til að dæma menn úr leik, ef henni sýnist svo, hvort sem þeir eru í Samfylkingu, Sjálfstæðisflokki eða hinum flokkunum.

 

 


mbl.is Sekt og sakleysi á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála en ef ég kysi í Rvík þá vildi ég hafa eitthvað fleyra um að velja hjá Samf. en Ingibjörgu og Jón Baldvinn Jón á sína forsögu í upphafinu en mér finnst Ingibjörg eigi að láta grasrótina segja meira til um hvort hún eigi að halda áfram eða ekki.

Guðmundur Ingólfsson (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband