31.1.2009 | 14:42
Gott fordæmi
Þetta er gott fordæmi hjá Magnúsi að ákveða að hætta þingmennsku. Það ættu fleiri að ákveða að hætta.
Ef að þeir þingmenn sem nú hafa setið sem lengst á þingi, með örfáum undantekningum, eins og t.d. Jóhönnu og eflaust fleiri, hafa ekki vit á því að hætta vona ég að kjósendur munu gefa frí í komandi prófkjörum flokkanna.
Magnús Stefánsson hættir í stjórnmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já þetta er skynsamlegt hjá honum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.2.2009 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.