Utanþingsstjórn

Er það virkilega að gerast að Framsóknarflokkurinn sé að sína sitt rétta andlit að vera ekki treystandi fyrir stóru orðunum að verja minnihlutastjórn Samfylkingar og VG falli. Það liggur í loftinu að Framsókn ætli að gera samstarf Samfylkingar og VG tortryggilegt og fara uppí hjá Sjálfstæðisflokknum, það má ekki gerast.

Sigmundur Davíð er þarna að fá framan í sig að spillingaröflin í Framsókn stýra áfram Framsóknarflokknum.

Ef ekki verður af minnihlutastjórn Jóhönnu verðum við landsmenn að treysta að Ólafur Ragnar forseti hafi utanþingsstjórn uppi í erminni og boði til kosninga, sem er besti kosturinn.

 


mbl.is Ósætti um aðgerðirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Grétar Sveinsson

ég er smeikur um að það séu engin heilindi á bakvið loforð framsóknar að verja minnihjutastjórn, en það er min skoðun að utanþigs sjórn sé vondur kostur. framsókn verður að komast upp úr foraðinu.

Björn Grétar Sveinsson, 31.1.2009 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband