26.1.2009 | 13:50
Loksins er tími Jóhönnu komin
Þar kom að því seinna en ég átti von á að tími Jóhönnu Sigurðardóttur er kominn. Það koma fram í fréttum að Samfylkingin hafi lagt til að Jóhanna Sigurðardóttir tæki við forsæti í ríkisstjórninni sem nú er fallin.
Það má því skilja að Jóhanna verði forsætisráðherra í minnihlutastjórn Samfylkingar og VG.
Ég tel að næsta skref Samfylkingarnar eigi að vera að kjósa Jóhönnu sem formann flokksins á komandi landsfundi í framhaldi af því að hún verði forsætisráherra.
Því að
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
Athugasemdir
Já hennar tími er svo sannarlega kominn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2009 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.