25.1.2009 | 11:03
Björgvin G. hrökklast úr ráðherrastól
Allt er að gerast í stjórnmálum á Íslandi í dag. Núna rétt áðan var Björgvin G. að tilkynna afsögn sína úr stól Viðskiptaráherra. Þessi ákvörðun Björgvins G. er að koma 100 dögum of seint. Ef Björgvin G. hefði gert þetta í október sem hann var að tilkynna í morgun væri Björgvin G. mjög líklegur formaður Samfylkingarinnar fyrir komandi kosningar.
En Samfylkingin þarf að leita sér að nýjum formanni og nýrri forystu fyrir komandi kosningar.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.