19.9.2008 | 09:11
Klukk
Hilmar vinur minn frá Selfossi klukkađi mig. Ţar sem hann óttađist ţađ ađ ég vissi ekki hvađ vćri ađ klukka sökum ţess hve gamlir viđ vćrum og ađ ég myndi ekki átta mig á ţví hvađ ţađ vćri, ţá lćt ég ţetta flakka hér.
1. Fjögur störf sem ég hef unniđ:
Verkamađur í frystihúsinu á Kirkjusandi. Í ţví húsi eru nú ađalstöđvar Glitnis.
Starfsmađur kerskála álversins í Straumsvík
Verkefnastjóri, Bandalags íslenskra skáta
Sölumađur hjá PR búđinni
2.Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
Mask - međ Jim Carrey
Međ allt á hreinu - međ Stuđmönnum .
Kítti - Kvikmyndafélagiđ, Öđruvísi mér Unnur brá
Forrest Gump 1994 - Međ Tom Hanks
3.Fjórir stađir sem ég hef átt heima á:
Flókagötu 57, Reykjavík
Barmahlíđ 50, Reykjavik
Engjavegi 21, Ísafirđi
Urđarvegi 49, Ísafirđi
4.Fjórir sjónvarpsţćttir sem ég horfi helst á:
Silfur Egils
Fréttir, RÚV og Stöđ 2
Ísland í dag
Kastljós
5.Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Leirufjörđur í Jökulfjörđum árlega s.l. 11 ár
Hornstrandir nokkrum sinnum s.l. 8 ár
Kassel í Ţýskalandi 1986
Exeter á Englandi 1986
6. Fjórar síđur sem ég heimsćki daglega (reglulega):
visir.is
mbl.is
bb.is
skutull.is
7. Fjórir réttir sem mér finnst góđir:
Borđa reyndar allt nema banana og finnst allur matur góđur, bara misgóđur
Jólamaturinn hennar mömmu, ţ.e. lundi steiktur í beikoni međ beikonsósu
Grćnmetisréttirnir hennar Sóleyjar minnar
Kćst skata
Hákarl
8.Fjórar bćkur sem ég les amk. árlega:
Les engar bćkur árlega
Er ađ lesa bókina; Konungsbók eftir Arnald Indriđason
Ţađ sem ég les amk. árlega er Fréttablađiđ, 24 stundir, BB, Morgunblađiđ
Ég klukka Elsu Rut dóttir mína. http://skens.blog.is/blog/skens/
ég klukka Veturliđa son minn; http://veddi.blog.is/blog/veddi/
og ég klukka Sóley konuna mína http://solvet.blog.is/blog/solvet/
Svo vona ég bara ađ mitt fólk klukki áfram.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.