Óslhlíðargöngin þurfa endurskoðun

Núna í kvöld féll aurskriða á Hnífsdalsveg og veginum hefur verið lokað. Þetta vekur fólk til umhugsunar hvort ekki eigi að endurskoða ákvörðunina um að gera jarðgöng frá Bolungarvík til Hnífsdals. Með þeim fyrirhugaða kostnaði að gera veg út í sjó fyrir neðan Hnífsdal.

Núna í kvöld væru Bolvíkingar sem staðsettir eru á Ísafirði jafn illa settir ef göng eru til og frá Hnífsdal eins og að hafa engin göng eins það er núna.

 Er ekki rétt að gera göngin frá Syðridal og yfir í Tungudal. Með því er komin öruggleið milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Allavega að setjast niður og skoða málið með gagnrýnum augum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband