Kratar til hamingju

Alþjóðlegt merki jafnaðarmannaTil hamingju með daginn kratar í öllum flokkum. Í dag eru 91 ár frá því að Alþýðflokkurinn var stofnaður, en hann var stofnaður 12. mars 1916. Alþýðuflokkurinn varð hluti af Samfylkingunni við stofnun hennar. Alþýðuflokkurinn á glæsta sögu eins og að koma á almannatryggingkerfinu, aðild Íslands að  EFTA og koma á EES samningnum.En einhverra hluta vegna hefur aldrei mátt bera of mikið á merki jafnaðarmanna í Samfylkingunni. Nú blæs ekki byrlega fyrir fylkingunni, kominn niður fyrir 20% í hverri skoðannakönnuninni á fætur annari. Kratar stöldurm við á degi sem þessum og heitum því að gefa ríkisstjórn ójafnaðar sem nú er við völd frí þann 12. maí n.k.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Gaman að frétta af þér, gamli eðalkrati. Þú ert víst einn eftir af þeirri tegund.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 12.3.2007 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband