Skynsöm ákvörðun

Það kemur ekki á óvart að Ágúst Ólafur skuli ekki sækjast eftir því að vera áfram varaformaður Samfylkingarinnar.  Nú er spurningin hver mun taka við því embætti.

Ég tel að Ingibjörg Sólrún eigi einnig að gefa yfirlýsingu um að hún sækist ekki eftir áframhaldandi formennsku. Samfylkingin verður ekki trúverðug með Ingibjörgu í formannssætinu.

Ég vil sjá Jóhönnu Sigurðardóttir í formennsku og Dag B. Eggertsson í varaformann á næsta landsfundi


mbl.is Ágúst Ólafur hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Byltingarforinginn

Hann hefur auðvitað verið niðurlægður af Ingibjörgu og Össuri um langt skeið. Hann situr heima og yddar blýanta meðan þau fara á fundi og sinna málum sem flokksforystan á að sinna. Hann hefur greinilega ekki verið hluti af henni, svo hann hefur þurft að standa í baktjaldamakki með fleirum.

Hann kom verulega illa út í kastljósinu í gær og það er bara að koma berlega í ljós hvers konar hentistefnuflokkur Samfylkingin er.

Byltingarforinginn, 27.1.2009 kl. 10:23

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Vá! Þetta var reglulega róttæk yfirlýsing frá helv. kratanum.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 27.1.2009 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband