Jóhanna og Kvennalistinn

Mikið er búið að fjalla um Jóhönnu Sigurðardóttir undan farna daga og það virðist vera almenn ánægja með hana og hennar störf.

Einna hæst hefur verið talað um að hana sem ,,heilaga Jóhönnu og hennar frægu setningu sem hún lauk annars skemmtilegri ræðu sinni á flokksþingi Alþýðuflokksins 1994 ,,minn tími mun koma".

Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi formaður Alþýðuflokksins talaði stundum um heilaga Jóhönnu en hann sagði líka oft um Jóhönnu að hún væri svo dugleg á þingi að hún inni á við heilann kvennalista, það er nú ekki hægt að kalla það annað en hól.

En þá var Kvennalistinn með 6 þingkonur á Alþingi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband